Við aðstoðum ykkur að taka réttar ákvarðanir

Fyrirtæki

Viðskiptagreining

Eldjárn Capital gerir sérhæfðar greiningar á viðskipta- og samkeppnisumhverfi fyrirtækja til að veita þeim samkeppnisforskot á markaði. Eldjárn Capital veitir einnig sérhæfða ráðgjöf til stjórnenda og stjórnarmanna.

Rekstraráætlun

Eldjárn Capital gerir ítarlegar rekstraráætlanir fyrir fyrirtæki til að auka yfirsýn stjórnenda og efla tiltrú fjárfesta og fjármögnunaraðila á rekstri þeirra. 

Samningagerð

Eldjárn Capital hefur viðamikla reynslu og þekkingu á gerð viðskiptasamninga s.s lánssamninga, kaupsamninga og hluthafasamkomulaga.

Fjárfestar

Kaup og sala

Eldjárn Capital hefur víðtæka reynslu á kaup- og söluferli fyrirtækja og er ráðgjafi við áreiðanleikakannanir, fjármagnanir og við alla samningagerð.

Verðmöt

Eldjárn Capital hefur djúpstæða þekkingu á gerð verðmata fyrirtækja og fasteigna og veitum við viðskiptavinum okkar ítarlega ráðgjöf við slík verðmöt.

Fjárfesta­kynningar

Eldjárn Capital gerir fjárfesta- og fjármögnunarkynningar jafnt fyrir viðskiptavini sem eru að leita eftir fjármagni í formi nýs hlutafjár eða með lántöku sem og fyrir aðila sem eru í kaup og söluhugleiðingum.

Fjármögnun

lántaka

Eldjárn Capital hefur yfirgripsmikla þekkingu á gerð innlendra lánssamninga sem og erlendra LMA lánssamninga og aðstoðar viðskiptavini við fjármögnun og lántöku.

Fjárhags­skipan

Eldjárn Capital sérhæfir sig í ráðgjöf við uppbyggingu á fjárhagsskipan fyrirtækja.

Endur­skipulagning

 Eldjárn Capital hefur víðtæka þekkingu og reynslu af endurskipulagningu á fjárhag fyrirtækja og stuðlar að því að farsælir samningar náist milli fjármögnunaraðila og fyrirtækis.

 

Hafðu samband

Eldjárn Capital – Grandagarður 16 – 101 RVK